það er hlutverk allra að gagnrýna menningu

Við hjá Smiðli hvetjum lesendur og áhugasama til þess að senda inn greinar sem tengjast menningu með einhverjum hætti. Það mega vera álitsgreinar, skoðana pistlar, menningarrýni, prósar eða ljóð. Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér ritreglur Smiðils áður en grein er send inn.