Upphaf nýs menningar tímarits
Þættir, Ritstjórn Tryggvi Jóhönnuson Thayer Þættir, Ritstjórn Tryggvi Jóhönnuson Thayer

Upphaf nýs menningar tímarits

Hvernig getum við brúað bilið milli miðbæjarrottunnar og úthverfafólksins? Góða og vonda fólksins. Woke og ekki-woke fólksins. Það má nota hvaða orðalag sem er og aldrei kemur það neitt skemmtilega út. Staðreyndin er sú að flest sitjum við ofan í gjánni á milli þessara hópa, á gráa svæðinu. En við trúum því innilega að við eigum að vera uppi á brúninni.

Read More