Aðdáun, áreitni og rasismi
Tónlist, Robert Pattinson, FKA Twigs, Rasismi, Slúður Júlía Kröyer Tónlist, Robert Pattinson, FKA Twigs, Rasismi, Slúður Júlía Kröyer

Aðdáun, áreitni og rasismi

Ég man þegar ég sá frétt einhvers slúðurmiðils greina frá því að Robert Pattinson og FKA Twigs væru í ástarsambandi. Mér og fleirum Twilight-aðdáendum þótti Robert Pattinson sætastur allra og þegar ég sá að hann og FKA Twigs væru byrjuð saman árið 2014 þá varð ég mjög glöð fyrir þeirra hönd. Hins vegar voru margir Twilight-aðdáendur ósammála.

Read More