Kóði í mannslíki / Sanctioned Puppets
hpf Kári Fannar hpf Kári Fannar

Kóði í mannslíki / Sanctioned Puppets

Í raunheimum er orðið „brúða“ oft notað í samsæriskenningum eða pólitískum umræðum, t.d. þegar stjórnmálamenn gefa upp siðferði sitt fyrir fé. En brúðurnar í Ghost in the Shell líkjast helst ómannlega vélþrælum (bots) nútímans.

There are a lot of things that get the label of “puppet” in the world of conspiracy theories or even casual political commentary. The puppets described in the story of Ghost in the Shell are perhaps most allegorically akin to today's online bots.

Read More
Myndir þú skeina þér með Gillz?
hpf Tryggvi Jóhönnuson Thayer hpf Tryggvi Jóhönnuson Thayer

Myndir þú skeina þér með Gillz?

Hann starir á mig þvert yfir herbergið, svolítið eins og dúkkan Annabelle úr samnefndri kvikmynd. Það er eitthvað óhugnanlegt við þetta augnaráð. Kannski var það ekki eins óhugnanlegt þegar það birtist fyrst árið 2011, en nú geta ég varla horft á þetta kalda, grimma og tilfinningalausa bros. Bara skeifulaga varir á litlum haus á allt of stórum búk á allt of litlum fótum.

Read More
Haltu kjafti!
Félagsfræði, Samskipti, Mean Girls, Sjónvarp, hpf Kári Pétur Thayer Félagsfræði, Samskipti, Mean Girls, Sjónvarp, hpf Kári Pétur Thayer

Haltu kjafti!

Þegar Mean girls karakterinn Regina George segir „haltu kjafti!“ við Cady Heron sem er nýflutt til Bandaríkjanna frá Afríku, skilur Cady ekki að þetta er algengur og vel meintur frasi sem lýsir undrun á einhverju sem er sagt. Til þess að útskýra hvernig misskilningur eins og þessi getur skapast hannaði sálfræðingurinn Friedmann Schulz von Thun líkan sem hann kallar Kommunikationsquadrat eða samskiptaferninginn.

Read More
Maðurinn sem gerðist björn

Maðurinn sem gerðist björn

Þann 5. október 2003, þar sem Treadwell og Huguenard lágu í tjaldi sínu nálægt laxfljóti ákvað Treadwell að kíkja út úr tjaldinu. Stór, horaður grábjörn réðst á hann. Huguenard steig út úr tjaldinu og reyndi að berjast á móti birninum á meðan Treadwell öskraði á hana að forða sér. Ástæða þess að síðustu augnablikin í lífi Treadwell, sem og Huguenard, eru okkur kunnug er að í tjaldinu var kveikt á myndavél Treadwell.

Read More
Dómsskrun í augum absúrdismans
Internet, Tik Tok, Albert Camus, Absúrdismi, hpf Kári Fannar Internet, Tik Tok, Albert Camus, Absúrdismi, hpf Kári Fannar

Dómsskrun í augum absúrdismans

Netkynslóðin hefur vanist því að hafa stanslausa athyglistruflun í formi skemmtunar líkt og YouTube-myndbanda sem horft er á með matnum eða hlaðvarpið sem haft er í eyrunum þegar ekið er í vinnuna. Þessar leiðir eru oft saklausar og fela leiðindi hversdagsleikans en í þessum venjum er undirliggjandi flótti.

Read More